Monday, July 30, 2007

Franskir dagar

voru skemmtilegir. Þó ég verði að segja að inniflin mín séu að jafna sig eftir 3ja daga fyllerí og of lítinn svefn. Voðalega lítið samt sem hægt er að segja um helgina þannig séð. Allt þetta venjulega, kenderísgangan, varðeldurinn og ballið. EN það var bara svo gaman að hitta gamla vini aftur. Eitt stórt reunion. Líka gaman að fá að vera svona mikið með littlu stelpunum hennar Aðalbjargar og gista hjá hennar yndislega frábæru fjölskyldu. Og vera með henni auðvitað! En núna er það harður raunveruleikinn aftur, og rigning í tilefni þess. En það er bara fínt. Maður verður svo latur af að vera lengi í fríi.

Wednesday, July 25, 2007

hönnunarbók júlímánaðar

Gleymdi alltaf að segja frá henni. Það kemur sjálfsagt engum á óvart að ég keypti þá bók í Kraká. Bókin heitir Polski Plakat Teatralny 1899-1999 og er svona doðrantur fullur af pólskum leikhúsplakötum. Keypti hana hjá höfundinum sjálfum í plakatgalleríinu sem hann á. Var með þessa bók í láni hjá Goddi þegar ég gerði BA ritgerina mína, en ég varð bara að eignast hana sjálf. Enda geeeðveik.



Keypti reyndar líka þessa bók, snemma í mánuðinum, og það hérna heima í vinnunni minni. En það er Alchemistinn í svona gift edition. Ótrúlega fallegt bókverk. Þetta er svo falleg saga, og það er gaman að eiga hana í svona fallegri útgáfu með flottum illustration og allt, en samt hræódýr. Allt voða fallegt.

Tuesday, July 24, 2007

Harry Potter

Fór í bíó áðan með Hebba, á Harry Potter, auðvitað. Mikið um Harry Potter þessa dagana, og það leiðist okkur ekki. Fæ nýjustu bókina einmitt lánaða á morgun, hjá Hebba. Get ekki beðið eftir því að byrja að lesa hana. Reyndar er ég að fara austur á Fáskrúðsfjörð á morgun, þannig að ég veit ekki hversu mikill tími fer í lestur, þar sem ég þarf að skemmta mér með öðru fólki og vinna í bókakápunni. En hei, alltaf tími fyrir Harry kallinn. En það verður nú gaman að kíkja austur. Fer á reunion með bekknum og svo er það náttla brenna og ball eins og venjulega. Hef ekki farið þangað í tvö ár, þannig að þetta verður bara skemmtilegt. En jæja, hef svosum ekkert merkilegt að segja. Skrifa meira, þegar ég er lent á Fásk.

Sunday, July 22, 2007

ferdasaga 10.hluti

Mer finnst einhvern veginn vid haefi ad hafa ferdasoguna i 10 hlutum, og tvi kemur tvi seinasta faerslan fyrir heimferdina. I gaer var rigning og frekar kalt, ja, eg sagdi kalt. Otrulegt, eg veit. I tannig vedri verdur madur latur og tvi vorum vid Andi med rolegasta moti. Forum ta og hittum Verdu a kaffihusi og kiktum svo i Mauerpark, sem er engan veginn eins anaegjulegur tegar allt er a floti. En tar er to alltaf gaman ad koma samt sem adur. Tegar vid komum heim ta leigdum vid okkur spolu og hjufrudum okkur upp i sofa med fullt af nammi. Myndin var fin. Um kvoldid akvadum vid ad vid tyrftum ad fa okkur friskt loft og akvadum ad kikja a barinn. Vid lobbudum fyrst ad stad sem heitir Yesterday, en saum svo ad hann var einhvern veginn of glitrandi fyrir okkur a teirri stundu. Reyndar saum vid ta ad vid vorum jafn dokkklaeddar og 8mm bar, og akvadum ad fara tangad 3ja kvoldid i rod. En tetta er svo notalegur bar og hann er eiginlega bara ordinn betri heldur en i fyrra. I fyrra tegar eg for tangad ta var alltaf hopur af islendingum og mer finnst tad leidinlegt tegar eg er i utlondum. En nuna virdist hann adalega sottur af tjodverjum og stoku islendingi. Upp ur 1 forum vid heim og lobbudum fram hja fatagamnum, tar sem folk hendir fotum. Og ta saum vid ad einhver hafdi skilid eftir svartan poka fullan af nyjum og dyrum fotum. Tad var ekki endilega svo margt sem vid filudum, en Andi nadi 3 kapum sem hun aetlar ad selja og eg nadi mer i einn ralph lauren bol. Hann er bara oskop svartur og venjulegur, en hei, hann er ralph lauren ;) En jaeja, aetti ad fara ad skipuleggja toskuna mina, gangi mer vel, keypti pinku mikid dot, vups. Og svo er tad bara lending a Keflo kl 3.

ferdasaga 9.hluti

Gaerkvoldid var fint. Eldudum godan mat og forum svo a 8mm bar tar sem vid drukkum Absinth. Svo vildi svo skemmtilega til ad tar rakst eg a islenska stelpu sem var ad vinna med mer fyrir 3 arum hja ITR. Litill heimur, en 8mm bar er ju utibu ansi margra islendinga i Berlin. To tad se ekki astaedan afhverju vid forum tangad. Eftir Absinthdrykkjuna gerdum vid heidarlega tilraun i meira djamm, en sokum engra skemmtilegra stada i nagrenninu og treytu, ta forum vid heim upp ur 2. Eftir tad toku vid 90s reif myndbond, sem er oendanlega fyndid. Laet her fylgja med eitt myndband, hver man ekki eftir tessu. Og svo innihaldsrikur texti lika:

Saturday, July 21, 2007

ferdasaga 8.hluti

Takk fyrir allar hamingjuoskirnar, er ad sjalfsogdu i skyjunum. Vedrid er bara buid ad vera ferlega gott herna i Berlin, held i alvorunni ad tad hafi komid med mer. Buid ad vera frekar glatad vedur herna tar til eg kom. Sumarid i fyrra totti lika med eindaemum gott, enda var eg herna allt sumarid. Annars forum vid Andi a opnunina a Rundganginum i gaer og drukkum vid mikid af Strubowska vodka sem eg hafdi komid med fra Pollandi, asamt goda vedrinu...En tad var gaman ad hitta bekkjarfelagana aftur, og syningin teirra var rosalega flott. Dagurinn i dag var lika yndislegur, vid forum i Treptover Park, sem er risastor og undurfallegur gardur. Tar hengum vid i solbadi og hlogum af gamla folkinu sem var i nalegum biergarten, en tau voru otrulega kruttuleg ad dansa vid verstu tysku tonlist, sem eg held ad fyrirfinnist a tessari jord. I gardinum sa eg drekaflugu i fyrsta skiptid. Hun var otrulega saet, og stor og tignarleg. Hun hekk med okkur allan timann, og settist meira ad segja a hendina a mer, to eg missti tvi midur af tvi tar sem eg var sofandi. En Andi var vitni ad tvi. Eg skyrdi hana Onnu Katarinu, fannst tad einhvern veginn passa fyrir svona tignarlegt kvikindi. En ja, planid fyrir kvoldid er oljost, to eg hugsa ad eg skelli mer i Harry Potter leidangur a eftir. Kannski eg kaupi lika afmaellisgjofina hennar Elinar i leidinni en stulkan vard 22 ara i dag! Til hamingju med tad Elin min!!! En aetli eg lati tetta ekki bara duga i bili. bae.

Friday, July 20, 2007

ferdasaga 7.hluti

EG KOMST INN!!!!!!

ferdasaga 6.hluti

Jaeja, ta er eg buin ad yfirgefa Krakow, i ovissu um hvort eg fari tangad aftur. Vaeri rosalega til i ad bua tarna, en ekki endilega ad koma aftur sem ferdamadur. Borgin er ekki tad stor. En er komin til Berlinar, og tad er borg sem er gaman ad koma til aftur og aftur. Tad var frabaert ad hitta Andi aftur, og forum vid i gaerkvoldi strax a 8mm bar til ad tala um ALLT. Aetlum svo ad fara i sma innkaupaleidangur a eftir og svo forum vid a Rundganginn i Udk i kvold. Hlakka til ad hitta bekkjarfelaga mina tar, og hann Wagenbreth audvitad,hahaha. Eg atti anaegjulega endurfundi vid gomlu dynuna mina i nott...nei! En er to buin ad vera ad vinna mig nidur i tessu frii. Dynan a hostelinu var ekkert svo fraebaer, tannig ad munurinn a milli rumsins mins og dynunnar fra helviti, var ekki eins mikill. En tad er fraebert ad sofa ein i herbergi i nott. Lenti nefnilega i tvi lika seinustu nottina mina a hostelinu, ad stelpan sem var i kojunni fyrir ofan mig tok med ser strak heim. Veit ekki hvad tad er med mig, folk virdist hafa torf til ad stunda kynlif i kringum mig! En allavega, her verdur gaman ad vera, laet heyra i mer seinna.

Thursday, July 19, 2007

ferdasaga 5.hluti

Enn hefur ekkert heyrst fra skolanum og virdist sem ad teir hafi enn ekki akvedid sig. Annars for eg til Auschwitz i gaer. Ferdin byrjadi storkostlega med tvi ad lenda med spaenskar stelpur fyrir aftan mig i rutunni. Annari teirra fannst rosalega gaman ad syngja, en tvi midur song hun ekkert serlega vel og hun kunni nanast aldrei textann. Frekar fyndid satt ad segja, minar eigin idolprufur. En annars var Auschwitz olysanleg. Helforin hefur alltaf verid svo langt fra manni, en tegar madur fer tarna, ta verdur tetta svo miklu atreifanlegra. Utrymingarbudirnar voru miklu staerrri heldur en eg helt, og tetta var alveg ogedslega skipulagt. A einum stadnum var buid ad safna i hrugu hari sem hafdi verid klipt af folki sem for i gasklefana, og haugurinn var otrulega stor. Vid erum ad tala um svona 20 fermetra og 3 metra har. Svo var harid sett i svona bagga, svipada og undir hey, og buin til efni ur harinu sem var notad i teppi og einkennisbuninga. Vidbjodslegt. En tetta var rosaleg upplifun og folk verdur bara ad sja tetta eigin augum. Kvoldid var agaett, eg og Malte, tyski strakurinn forum a markadstorgid og bordudum pizzu og horfdum a otrulega hallaerislega breakara. Mjog fyndid. Annars er eg bara ad bida eftir tvi nuna ad fara upp a flugvoll. Aetla to ad skjotast i poster galleryid og na mer i honnunarbok julimanadar og kannski eitt poster. Heyrumst naest i Berlin!

Wednesday, July 18, 2007

ferdasaga 4.hluti

Ad eg skyldi trua tvi ad eg fengi strax svar fra tessum skola, er otrulegt. Ekkert svar komid, gef teim daginn i dag og hringi ta i fyrramalid. Annars var gaerdagurinn agaetur. For i svona sightseeing, sem var bara agett. Held eg hafi verid ein i rutunni, sem var tveggja haeda. Fint ad taka sma biltur ut ur midbaenum. For m.a i Gettoid tar sem gydingunum var hrugad saman.Er ekki buin ad vera eins ein. Einn strakur i herberginu minu er lika ad ferdast einn tannig ad vid skodudum okkur um i Kazmierz um kvoldid. ALltaf gott ad geta talad vid einhvern. Hef ekki att i miklum samraedum sidan eg kom hingad. Hlakka samt til ad fara til Berlin, er ordin daldid treytt ad bua svona naid med fullt af folki. Lenti i tvi i gaer tegar eg var i sturtu ad folk for ad stunda kynlif i sturtunni vid hlidina a mer. Pinku fyndid. Annars er eg ad fara ad leggja af stad i dagsferd til Auschwitz. Laet heyra i mer seinna.

Monday, July 16, 2007

Ferdasaga 3.hluti

Nei, her koma ekki frettir af hvort eg komst inn, tvi eg veit tad ekki ennta. Lenti i dalittlu heimskulegu adan. Vard ad deila tvi med ykkur, enda gott rad fyrir folk sem byr a hosteli. Ekki gleyma handklaedinu ykkar tegar tid erud farin i sturtu. Jebb, tad kom fyrir mig. Herna eru sturturnar i littlum klefum, eda herbergjum. Inni einu storu herbergi og baedi kynin nota sama badherbergid. Tannig ad madur hleypur ekki beint ut nakinn. En tetta reddadist. Gaerkvoldid var skemmtilegt. FOr og rolti sma vid anna. Tar er godur grasblettur tar sem margir koma til ad slaka a. Mjog naes. For svo a adaltorgid, og tad er sko godur stadur tegar manni leidist. Tad voru menn ad spila polska tjodlaga, sygaunatonlist. Mjog flott. Og svo voru einhverjir elddansarar, sem voru faranlega klarir. Svo for eg og fekk mer is, og ja, hann var rosa godur. En i dag aetla eg ad fara i gallerileidangur, hef ekkert komist i postergalleriid, tad er, er alltaf buid ad loka. EN nu er eg med tetta a hreinu. Fer svo kannski og hitti Mogdu og kaerastan hennar, tad er folkid sem eg kynntist i gaer. Allavega, bae i bili.

ferdasaga 2.hluti

Jaeja, for i vidtalid stora i morgun. Tad var ekki eins hraedilegt og eg helt ad tad yrdi, to tad vaeri stressandi ad vera med 7 domara! Ein konan var serstaklega ognvekjandi. Hun minnti mig daldid a svona rosa strangan balletkennara eins og madur ser i biomyndunum. Veit ekki hvernig mer gekk, held tad hafi gengid vel. En fae ad vita tad a morgun, tvi ta fae eg svar! Annars kynntist eg skemmtilegu pari a medan eg var ad bida eftir vidtalinu. Stelpan var lika ad fara i vidtal, tannig ad vid satum tarna ad spjalla. Tau voru otrulega naes og letu mig fa emailid sitt. Aetlum ad hittast kannski a morgun eda hinn. Tau budu mer lika ad vera til taks, ef ad eg kemst inn i skolann, og tarf hjalp vid eitthvad. Ja, madur er ekki lengi ad eignast vini. Annars er eg bara buin ad hangsa daldid i dag, tok sightseeingkaflann alveg i gaer. Er bara buin ad vera ad njota tess ad vera i borginni. Hun vex i aliti vid hvern dag. Vedrid er faranlega gott, samt eiginlega of heitt. Tad a enginn eftir ad tekkja mig tegar eg kem heim. Folk heldur orugglega ad eg se ad auglysa humarhusid, eg er svo solbrunnin. Jaeja, laet tetta duga i bili. Tarf ad finna mer eitthvad ad gera fyrir kvoldid.

Sunday, July 15, 2007

Ferdasaga 1.hluti

Jaja,tetta verdur vist allt skrifad an islenskra stafa, en tad er gjaldid sem madur greidir fyrir ad vera i utlondum.
14.juli
Vaknadi kl 3 eftir ad hafa sofid i taplega 2 tima. Var samferda Torunni i flugvelinni, og tad var frabaert, enda finnst mer fatt verra en ad vera i flugvel. Eins og tad er nu gaman ad ferdast, ta toli eg ekki flugvelli og flugvelar. Hundleidinlegt! Ad tvi sogdu, ta get eg audveldega sagt ad bidin a Stanstead hafi verid ein su leidinlegasta upplifun sem eg hef att. Enda hekk eg tar i 6 tima, og ekki eru teir ad gera manni audveldari fyrir. Nanast engin saeti, tannig ad eg la a golfinu alveg fyrir innritun. Ef ekki hefdi verid hann Harry Potter, ta hefdi eg stokkid fyrir naestu flugvel. EN bidin var tess virdi. Lenti um half 10 um kvoldid i Kraka, og fekk far med yndislegum leigubilstjora.
15.juli
Tegar eg for ad sofa kvoldid adur,hofdu herbergisfelagar minir verid fjarri, tannig ad eg for ad sofa ein, i ro og naedi. Tad entist til kl 6 um morgunin, tegar eg vakna vid- Harry, where is the polish girl, she had greeeaaat tits! Tetta var sagt med mjog drukkinni rodd med mjog sterkum finnskum hreim. Ja, herbergisfelagar minir voru maettir, 7 ungir drengir,kannski i kringum 18 ara aldurinn. Frabert. En eftir ad hafa vakid mig, ta steinsofnudu teir, en skadinn var skedur og eg var voknud. Eg akvad tvi ad taka mer gongutur, sem entist til 3 um daginn. Arangurinn er ad eg er buinn ad skoda borgina ansi vel og farin ad atta mig a henni. Er einnig skelfilega solbrennd, tvi hitinn var um 30 stig i dag. En va,hvad tessi borg er falleg! Ekki haegt annad en ad hrifast af henni. Se alveg fyrir mer ad eg mundi kunna vel vid ad bua herna. Kvoldid var rolegt, for og fekk mer ad borda og las Dexter i rolegheitum. Verd ad vidurkenna, ad mer finnst pinku skritid ad vera svona ein ad borda a veitingahusi. For einnig ad skoda Wavel kastala.Tetta eru fyrrum hibyli polsku hirdarinnar og lita tannig ut. Ferlega flott. En allavega, tarf ad fara ad sofa. Er ad fara ad maeta i VIDTALID stora a morgun. Goda nott

Thursday, July 12, 2007

þvílík tímasetning

Var að uppgötva að um helgina sem ég verð í Berlín, þá er Rundgang í Udk, skólanum mínum úti. Rundgang er þegar allur skólinn er með opið hús og verk sem unnin hafa verið á árinu eru til sýnis. Ætla að sjálfsögðu að mæta galvösk á opnunina, enda megapartí ;) Ekki skemmir fyrir að Verena, vinkona mín úr bekknum mínum úti, er í heimsókn í Berlín á sama tíma og ég, en hún býr í Aþenu núna. Reyndar vildi svo skemmtilega til að hún var líka í heimsókn á sama tíma og ég í febrúar. Erum greinilega ómeðvitað í samrænni skipulagningu.

Wednesday, July 11, 2007

Glæpafjörður

Svo virðist sem að fyrrum heimabær minn Fáskrúðsfjörður sé að breytast í minni útgáfu af Sin City. Í dag fæ ég fréttir af úrskurði dóms, þar sem stúlka var dæmd fyrir að berja fólk í höfuðið með flösku. Ástæðan ku vera rifrildi yfir amfetamíni. Ég er ekki fyrr búin að heyra þessar fréttir þegar ég opna Fréttablaðið og sé mann á Fáskrúðsfirði dæmdan í fangelsi fyrir hrottalega nauðgun. Já, og mamma er hrædd um að ég sé að fara ein til Kraká!!!

Monday, July 09, 2007

iðandi tilhlökkun!!!

Nú eru öll flug bókuð og hostelið líka og ekkert hægt að gera nema að hlakka til. Að vísu kvíðir mér smá fyrir viðtalinu á mánudagsmorgun kl 9. En hei, þetta verður pottþétt skemmtileg ferð. Þetta er í fyrsta skiptið í langan tíma sem ég fer til útlanda sem algjör túristi. Samt í rauninni ekki algjörlega út af viðtalinu. En samt sem áður, þá mun ég hafa mikinn tíma aflögu í túristadæmi. Ætla samt að passa mig á að vera eins lítið túristaleg og hægt er, því maður er nú bara easy target þannig. Vil líka líta á þessa ferð sem research fyrir vonandi nýjum hversdagleika. Hlakka samt hvað mest til að fara í Galeria Plakatu, þar sem ég mun væntanlega sjá glás af sjúklega flottum plakötum eftir alla uppáhalds hönnuðina mína. Þar verður líka hægt að kaupa bækur eftir Krzysztof Dydo, eiganda gallerísins og mikinn pólskplakatasérfræðing. Hlakka líka bara svo til að sjá plakötin í réttri stærð. Sá auðvitað fullt í Berlín, en ennþá meira úrval þarna. Kannski ég geri þetta jafnvel bara strax á sunnudaginn, svo ég geti farið aftur ef mig langar... Ætla líka að skoða fullt af kastölum og prófa fullt af kaffihúsum til að sjá hvaða hverfi eru skemmtileg. Held þetta verði æðisleg ferð. Vona að ég kynnist einhverju skemmtilegu fólki á hostelinu eða einhverstaðar svo ég verði ekki ein allan tímann. Ég er nú að fara að sofa með 7 ókunnugum í herbergi, þannig að ég hlýt að kynnast einhverjum, eða allavega hrotunum þeirra...

Sunday, July 08, 2007

búkkover end blúberrís

Er búin að vera að vinna mjög mikið undanfarna viku, og því er ég stolt að geta sagt að ég eyddi eina frítíma mínum þessa helgi upp á vinnustofu þar sem ég var að gera bókakápuna. Er ekki frá því að þessi kápa verði nokkuð flott. Vildi segja GEÐVEIK en var hrædd um að fólk myndi finnast ég of mikill egóisti. En þar sem ég er það, þá segi ég það bara, þessi kápa verður geðveik. Allavega, nóg rugl. Eyddi svo kvöldinu með Kristínu og félögum þar sem við grilluðum dýrindis máltíð og borðuðum fullkomin jarðarber og bláber í eftirrétt. Ekki amalegt kvöld. En nú er ég þreytt. bless.

Friday, July 06, 2007

allesgút

Jæja, þá er maður loksins kominn með "alvöru" verkefni. Hér með get ég tilkynnt það að ég mun gera kápu fyrir næstu Mary Higgins Clark-bók sem kemur út á íslensku. Finnst það dáldið fyndið verkefni, en samt sem áður mjög gott. Að vísu er nafnið hennar svona helmingurinn af forsíðunni, en fyrir utan það, þá er þetta frekar frjálst verkefni. Þar með get ég líka farið til Kraká, enda komin með fullvissu um að ég sé ekki að steypa mér í enn frekari skuldir. Eitthvað sem ég má ekki við. Þannig að núna er bara að panta flugið. Flugplanið verður sennilega svona: Flogið til London 14.júlí, þar þarf ég að hanga nokkra tíma á flugvellinum og tek svo flug til Kraká. Flýg svo til Berlínar 19.júlí, og verð þar til 23. þegar ég flýg heim til Reykjavíkur. Svo verð ég heima í tæplega tvo daga og flýg svo til fáskrúðsfjarðar 25.júlí og verð þar til 29. þegar ég keyri einhvern veginn suður. Nokkuð spontant sumarfrí verð ég að segja. Ekki verra, þá þarf ég ekki að eyða mörgum mánuðum í að hlakka til.

Wednesday, July 04, 2007

orðræða

Það er erfitt þegar maður er ekki með "slangið" á hreinu. Er mjög líklega að fara að gera lógó fyrir áhugamenn um bifhjól á austurlandi, til að fjármagna Kraká ferðina ;). Allavega, Hrefna mamma Aðalbjargar plöggaði þetta fyrir mig, og áframsendi hún lýsinguna á lógóinu til mín. Þegar ég las lýsinguna, þá hafði ég nú aldrei heyrt eins fáránlega hugmynd að lógói! Hippi sem kemur á móti manni, og dreki í leðurjakka sem sæti á einhverju. Var engan veginn að skilja þetta, eru þeir eitthvað á móti hippum og vilja keyra þá niður! En nei, komst svo að því að orðið "hippi" er oft notað fyrir mótórhjól. Meikar talsvert meira sens núna!

Monday, July 02, 2007

herbergið góða

Hér eru loksins komnar myndir af Herra Tyggjó og kolkrabbanum fljúgandi.



Sunday, July 01, 2007

Góð og rauðbrún helgi

Helgin var bara yndisleg. Fór í ágætis partý með Sölva og félögum á föstudagskvöldið. Vaknaði þrátt fyrir það eldhress á laugardagsmorguninn og fór heim til Aðalbjargar þar sem við kláruðum að mála herbergið. Myndir af meistaraverkinu koma inn síðar. Var hjá Aðalbjörgu allan daginn þar sem við gerðum margt skemmtilegt. Fórum í sund, og gönguferð og róluðum og lékum við Hrefnu og Telmu, þó greyið Hrefna væri veik. Telma náði þó að halda uppi orkunni fyrir þær báðar, enda er stúlkan farin að taka sín fyrstu skref. Held ég hafi aldrei séð eins stolta manneskju á ævi minni. Svo grillaði Svenni um kvöldið og borðuðum við úti á fína pallinum þeirra. Ég er alveg mjög sátt við veðrið sem er búið að vera. Enda er ég að verða mjög brún(í rauninni bara rauð, en hei!)Maður verður líka að passa sig, var í smá stund í portinu á Vegamótum með Kristínu og ég er skaðbrunninn á annari hendinni. Hjálpaði svo ekki til að við fórum í sund á eftir. Gleymi alltaf að nota sólarvörn á Íslandi, þó það auki óneitanlega á stemminguna. Líður eiginlega alltaf eins og ég sé geðveikt brún þegar ég er með sólarvörn, enda einhver útlandastemming í því. Þó maður sé auðvitað að verja sig við sólinni. Ég er kjánaleg, ég veit. En allavega, fór líka í heimsókn til mömmu í dag og svo í mat til Elínar, Bjarna og Hiro kistunnar þeirra. Þannig að ég hef nú bara ekkert verið heima um helgina, enda ekkert gaman þar sem meðleigjendurnir eru bara arkandi upp á fjöllum. Jæja, nóg í bili, er að vinna í að finna besta hugsanlega flug. bæbæ.
web page visitor counters
Dell Coupons
eXTReMe Tracker