Ferdasaga 1.hluti
Jaja,tetta verdur vist allt skrifad an islenskra stafa, en tad er gjaldid sem madur greidir fyrir ad vera i utlondum.
14.juli
Vaknadi kl 3 eftir ad hafa sofid i taplega 2 tima. Var samferda Torunni i flugvelinni, og tad var frabaert, enda finnst mer fatt verra en ad vera i flugvel. Eins og tad er nu gaman ad ferdast, ta toli eg ekki flugvelli og flugvelar. Hundleidinlegt! Ad tvi sogdu, ta get eg audveldega sagt ad bidin a Stanstead hafi verid ein su leidinlegasta upplifun sem eg hef att. Enda hekk eg tar i 6 tima, og ekki eru teir ad gera manni audveldari fyrir. Nanast engin saeti, tannig ad eg la a golfinu alveg fyrir innritun. Ef ekki hefdi verid hann Harry Potter, ta hefdi eg stokkid fyrir naestu flugvel. EN bidin var tess virdi. Lenti um half 10 um kvoldid i Kraka, og fekk far med yndislegum leigubilstjora.
15.juli
Tegar eg for ad sofa kvoldid adur,hofdu herbergisfelagar minir verid fjarri, tannig ad eg for ad sofa ein, i ro og naedi. Tad entist til kl 6 um morgunin, tegar eg vakna vid- Harry, where is the polish girl, she had greeeaaat tits! Tetta var sagt med mjog drukkinni rodd med mjog sterkum finnskum hreim. Ja, herbergisfelagar minir voru maettir, 7 ungir drengir,kannski i kringum 18 ara aldurinn. Frabert. En eftir ad hafa vakid mig, ta steinsofnudu teir, en skadinn var skedur og eg var voknud. Eg akvad tvi ad taka mer gongutur, sem entist til 3 um daginn. Arangurinn er ad eg er buinn ad skoda borgina ansi vel og farin ad atta mig a henni. Er einnig skelfilega solbrennd, tvi hitinn var um 30 stig i dag. En va,hvad tessi borg er falleg! Ekki haegt annad en ad hrifast af henni. Se alveg fyrir mer ad eg mundi kunna vel vid ad bua herna. Kvoldid var rolegt, for og fekk mer ad borda og las Dexter i rolegheitum. Verd ad vidurkenna, ad mer finnst pinku skritid ad vera svona ein ad borda a veitingahusi. For einnig ad skoda Wavel kastala.Tetta eru fyrrum hibyli polsku hirdarinnar og lita tannig ut. Ferlega flott. En allavega, tarf ad fara ad sofa. Er ad fara ad maeta i VIDTALID stora a morgun. Goda nott
14.juli
Vaknadi kl 3 eftir ad hafa sofid i taplega 2 tima. Var samferda Torunni i flugvelinni, og tad var frabaert, enda finnst mer fatt verra en ad vera i flugvel. Eins og tad er nu gaman ad ferdast, ta toli eg ekki flugvelli og flugvelar. Hundleidinlegt! Ad tvi sogdu, ta get eg audveldega sagt ad bidin a Stanstead hafi verid ein su leidinlegasta upplifun sem eg hef att. Enda hekk eg tar i 6 tima, og ekki eru teir ad gera manni audveldari fyrir. Nanast engin saeti, tannig ad eg la a golfinu alveg fyrir innritun. Ef ekki hefdi verid hann Harry Potter, ta hefdi eg stokkid fyrir naestu flugvel. EN bidin var tess virdi. Lenti um half 10 um kvoldid i Kraka, og fekk far med yndislegum leigubilstjora.
15.juli
Tegar eg for ad sofa kvoldid adur,hofdu herbergisfelagar minir verid fjarri, tannig ad eg for ad sofa ein, i ro og naedi. Tad entist til kl 6 um morgunin, tegar eg vakna vid- Harry, where is the polish girl, she had greeeaaat tits! Tetta var sagt med mjog drukkinni rodd med mjog sterkum finnskum hreim. Ja, herbergisfelagar minir voru maettir, 7 ungir drengir,kannski i kringum 18 ara aldurinn. Frabert. En eftir ad hafa vakid mig, ta steinsofnudu teir, en skadinn var skedur og eg var voknud. Eg akvad tvi ad taka mer gongutur, sem entist til 3 um daginn. Arangurinn er ad eg er buinn ad skoda borgina ansi vel og farin ad atta mig a henni. Er einnig skelfilega solbrennd, tvi hitinn var um 30 stig i dag. En va,hvad tessi borg er falleg! Ekki haegt annad en ad hrifast af henni. Se alveg fyrir mer ad eg mundi kunna vel vid ad bua herna. Kvoldid var rolegt, for og fekk mer ad borda og las Dexter i rolegheitum. Verd ad vidurkenna, ad mer finnst pinku skritid ad vera svona ein ad borda a veitingahusi. For einnig ad skoda Wavel kastala.Tetta eru fyrrum hibyli polsku hirdarinnar og lita tannig ut. Ferlega flott. En allavega, tarf ad fara ad sofa. Er ad fara ad maeta i VIDTALID stora a morgun. Goda nott
1 Comments:
gangi þér frábærlega vel í viðtalinu :D hugsa til þin :D
Post a Comment
<< Home