Franskir dagar
voru skemmtilegir. Þó ég verði að segja að inniflin mín séu að jafna sig eftir 3ja daga fyllerí og of lítinn svefn. Voðalega lítið samt sem hægt er að segja um helgina þannig séð. Allt þetta venjulega, kenderísgangan, varðeldurinn og ballið. EN það var bara svo gaman að hitta gamla vini aftur. Eitt stórt reunion. Líka gaman að fá að vera svona mikið með littlu stelpunum hennar Aðalbjargar og gista hjá hennar yndislega frábæru fjölskyldu. Og vera með henni auðvitað! En núna er það harður raunveruleikinn aftur, og rigning í tilefni þess. En það er bara fínt. Maður verður svo latur af að vera lengi í fríi.
1 Comments:
ég hélt að þú ætlaðir að gleyma að nefna mig... heheh . Takk fyrir frábæra helgi:)
kv Aðalbjörg
Post a Comment
<< Home