Sunday, July 22, 2007

ferdasaga 10.hluti

Mer finnst einhvern veginn vid haefi ad hafa ferdasoguna i 10 hlutum, og tvi kemur tvi seinasta faerslan fyrir heimferdina. I gaer var rigning og frekar kalt, ja, eg sagdi kalt. Otrulegt, eg veit. I tannig vedri verdur madur latur og tvi vorum vid Andi med rolegasta moti. Forum ta og hittum Verdu a kaffihusi og kiktum svo i Mauerpark, sem er engan veginn eins anaegjulegur tegar allt er a floti. En tar er to alltaf gaman ad koma samt sem adur. Tegar vid komum heim ta leigdum vid okkur spolu og hjufrudum okkur upp i sofa med fullt af nammi. Myndin var fin. Um kvoldid akvadum vid ad vid tyrftum ad fa okkur friskt loft og akvadum ad kikja a barinn. Vid lobbudum fyrst ad stad sem heitir Yesterday, en saum svo ad hann var einhvern veginn of glitrandi fyrir okkur a teirri stundu. Reyndar saum vid ta ad vid vorum jafn dokkklaeddar og 8mm bar, og akvadum ad fara tangad 3ja kvoldid i rod. En tetta er svo notalegur bar og hann er eiginlega bara ordinn betri heldur en i fyrra. I fyrra tegar eg for tangad ta var alltaf hopur af islendingum og mer finnst tad leidinlegt tegar eg er i utlondum. En nuna virdist hann adalega sottur af tjodverjum og stoku islendingi. Upp ur 1 forum vid heim og lobbudum fram hja fatagamnum, tar sem folk hendir fotum. Og ta saum vid ad einhver hafdi skilid eftir svartan poka fullan af nyjum og dyrum fotum. Tad var ekki endilega svo margt sem vid filudum, en Andi nadi 3 kapum sem hun aetlar ad selja og eg nadi mer i einn ralph lauren bol. Hann er bara oskop svartur og venjulegur, en hei, hann er ralph lauren ;) En jaeja, aetti ad fara ad skipuleggja toskuna mina, gangi mer vel, keypti pinku mikid dot, vups. Og svo er tad bara lending a Keflo kl 3.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home

web page visitor counters
Dell Coupons
eXTReMe Tracker