Thursday, July 12, 2007

þvílík tímasetning

Var að uppgötva að um helgina sem ég verð í Berlín, þá er Rundgang í Udk, skólanum mínum úti. Rundgang er þegar allur skólinn er með opið hús og verk sem unnin hafa verið á árinu eru til sýnis. Ætla að sjálfsögðu að mæta galvösk á opnunina, enda megapartí ;) Ekki skemmir fyrir að Verena, vinkona mín úr bekknum mínum úti, er í heimsókn í Berlín á sama tíma og ég, en hún býr í Aþenu núna. Reyndar vildi svo skemmtilega til að hún var líka í heimsókn á sama tíma og ég í febrúar. Erum greinilega ómeðvitað í samrænni skipulagningu.

1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Hae Fanney. Gaman ad sja fréttir af tér. Gangi tér vel med allt. Sjáumst.

13 July, 2007  

Post a Comment

<< Home

web page visitor counters
Dell Coupons
eXTReMe Tracker