Glæpafjörður
Svo virðist sem að fyrrum heimabær minn Fáskrúðsfjörður sé að breytast í minni útgáfu af Sin City. Í dag fæ ég fréttir af úrskurði dóms, þar sem stúlka var dæmd fyrir að berja fólk í höfuðið með flösku. Ástæðan ku vera rifrildi yfir amfetamíni. Ég er ekki fyrr búin að heyra þessar fréttir þegar ég opna Fréttablaðið og sé mann á Fáskrúðsfirði dæmdan í fangelsi fyrir hrottalega nauðgun. Já, og mamma er hrædd um að ég sé að fara ein til Kraká!!!
0 Comments:
Post a Comment
<< Home