hönnunarbók júlímánaðar
Gleymdi alltaf að segja frá henni. Það kemur sjálfsagt engum á óvart að ég keypti þá bók í Kraká. Bókin heitir Polski Plakat Teatralny 1899-1999 og er svona doðrantur fullur af pólskum leikhúsplakötum. Keypti hana hjá höfundinum sjálfum í plakatgalleríinu sem hann á. Var með þessa bók í láni hjá Goddi þegar ég gerði BA ritgerina mína, en ég varð bara að eignast hana sjálf. Enda geeeðveik.

Keypti reyndar líka þessa bók, snemma í mánuðinum, og það hérna heima í vinnunni minni. En það er Alchemistinn í svona gift edition. Ótrúlega fallegt bókverk. Þetta er svo falleg saga, og það er gaman að eiga hana í svona fallegri útgáfu með flottum illustration og allt, en samt hræódýr. Allt voða fallegt.

Keypti reyndar líka þessa bók, snemma í mánuðinum, og það hérna heima í vinnunni minni. En það er Alchemistinn í svona gift edition. Ótrúlega fallegt bókverk. Þetta er svo falleg saga, og það er gaman að eiga hana í svona fallegri útgáfu með flottum illustration og allt, en samt hræódýr. Allt voða fallegt.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home