Monday, July 16, 2007

Ferdasaga 3.hluti

Nei, her koma ekki frettir af hvort eg komst inn, tvi eg veit tad ekki ennta. Lenti i dalittlu heimskulegu adan. Vard ad deila tvi med ykkur, enda gott rad fyrir folk sem byr a hosteli. Ekki gleyma handklaedinu ykkar tegar tid erud farin i sturtu. Jebb, tad kom fyrir mig. Herna eru sturturnar i littlum klefum, eda herbergjum. Inni einu storu herbergi og baedi kynin nota sama badherbergid. Tannig ad madur hleypur ekki beint ut nakinn. En tetta reddadist. Gaerkvoldid var skemmtilegt. FOr og rolti sma vid anna. Tar er godur grasblettur tar sem margir koma til ad slaka a. Mjog naes. For svo a adaltorgid, og tad er sko godur stadur tegar manni leidist. Tad voru menn ad spila polska tjodlaga, sygaunatonlist. Mjog flott. Og svo voru einhverjir elddansarar, sem voru faranlega klarir. Svo for eg og fekk mer is, og ja, hann var rosa godur. En i dag aetla eg ad fara i gallerileidangur, hef ekkert komist i postergalleriid, tad er, er alltaf buid ad loka. EN nu er eg med tetta a hreinu. Fer svo kannski og hitti Mogdu og kaerastan hennar, tad er folkid sem eg kynntist i gaer. Allavega, bae i bili.

2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

hehe hvernig reddaðuru því eiginlega? allavega ég vona innilega að þú komist inn og gott að þú ert að skemmta þér vel :D

17 July, 2007  
Blogger fanney ósk sizemore said...

Turfti ad turrka mer med bolnum minum

18 July, 2007  

Post a Comment

<< Home

web page visitor counters
Dell Coupons
eXTReMe Tracker