Monday, July 16, 2007

ferdasaga 2.hluti

Jaeja, for i vidtalid stora i morgun. Tad var ekki eins hraedilegt og eg helt ad tad yrdi, to tad vaeri stressandi ad vera med 7 domara! Ein konan var serstaklega ognvekjandi. Hun minnti mig daldid a svona rosa strangan balletkennara eins og madur ser i biomyndunum. Veit ekki hvernig mer gekk, held tad hafi gengid vel. En fae ad vita tad a morgun, tvi ta fae eg svar! Annars kynntist eg skemmtilegu pari a medan eg var ad bida eftir vidtalinu. Stelpan var lika ad fara i vidtal, tannig ad vid satum tarna ad spjalla. Tau voru otrulega naes og letu mig fa emailid sitt. Aetlum ad hittast kannski a morgun eda hinn. Tau budu mer lika ad vera til taks, ef ad eg kemst inn i skolann, og tarf hjalp vid eitthvad. Ja, madur er ekki lengi ad eignast vini. Annars er eg bara buin ad hangsa daldid i dag, tok sightseeingkaflann alveg i gaer. Er bara buin ad vera ad njota tess ad vera i borginni. Hun vex i aliti vid hvern dag. Vedrid er faranlega gott, samt eiginlega of heitt. Tad a enginn eftir ad tekkja mig tegar eg kem heim. Folk heldur orugglega ad eg se ad auglysa humarhusid, eg er svo solbrunnin. Jaeja, laet tetta duga i bili. Tarf ad finna mer eitthvad ad gera fyrir kvoldid.

1 Comments:

Blogger Sölvinn said...

húff, púff. Spennandi.

krosslegg putta og tær!

16 July, 2007  

Post a Comment

<< Home

web page visitor counters
Dell Coupons
eXTReMe Tracker