Dó næstum því
Já, það er stormur, eða svona næstum því. Var að labba á laugarveginum og varð næstum því undir risastórri grein sem féll af einu trénu. Þá er ég að meina stóra grein, ca meter á lengd og 10 cm í þvermál á þykkt. Greinin féll niður beint fyrir framan mig and I saw my life flash before me...ok, ekki alveg, maður má víst ekki alveg missa sig í dramatíkinni...
En er maður samt ekki orðinn of upptekinn af verkefni þegar það fyrsta sem maður hugsar er: "Shiiit, ég hefði getað skaðað í mér heilann og ekki náð að ljúka lokaverkefninu mínu!"
En er maður samt ekki orðinn of upptekinn af verkefni þegar það fyrsta sem maður hugsar er: "Shiiit, ég hefði getað skaðað í mér heilann og ekki náð að ljúka lokaverkefninu mínu!"
0 Comments:
Post a Comment
<< Home