ljósritum
Mig dreymdi furðulega í nótt. Mig dreymdi að ég hafi eignast gamla ljósritunarvél sem var líka hjálmur. Maður setti hjálminn á sig og horfði(eða skannaði) inn myndina sem átti að ljósrita og svo kom myndin út um hjálminn, í lit eða svarthvítu, allt eins og maður vildi. En myndirnar vantaði oft ýmis smáatriði sem maður gleymdi þegar maður skannaði inn myndina. Enda var þetta gömul ljóstritunarvél...
0 Comments:
Post a Comment
<< Home