Þar sem líður að 24 ára afmæli mínu, þá er gaman að hugsa um hvað ég var að gera fyrir um 10 árum síðan. Hvernig við stelpurnar nenntum að eyða svona miklum tíma, orku og aðdáun í þetta skil ég ekki:
Hahahahaha! Vá maður, þetta eldist iiiilla! En úff, það rifjuðust upp Spice-aðdáendur vs. Blur-aðdáendur stríðin úr grunnskóla. Gúdd tæms maður, gúdd tæms.
2 Comments:
Hahahahaha! Vá maður, þetta eldist iiiilla! En úff, það rifjuðust upp Spice-aðdáendur vs. Blur-aðdáendur stríðin úr grunnskóla. Gúdd tæms maður, gúdd tæms.
Díses hvað þetta er fyndið !! Man hvað manni fannst þær geggjað flottar ! Algjör snilld !!!
Þetta voru frábærir tímar og vá hvað ég man eftir stríðunum í myndlist ! :D
Knús ;*
Gyða
Post a Comment
<< Home