Wednesday, September 12, 2007

Fanney

Á vefbókum Eddu er hægt að finna mjög ítarlegar upplýsingar um nöfn. Fann þar einmitt upplýsingar um Fanneyjar-nafnið sem ég hef ekki heyrt áður:

"Nafnið kemur fram seint á 19. öld. Samkvæmt manntali 1910 báru 46 konur það, þar af 17 sem síðara nafn. Ekki er ólíklegt að hið vinsæla unglingatímarit Fanney hafi átt sinn þátt í vinsældum nafnsins. Það kom út á árunum 1905-1909. Nafnið átti að minna á Ísland, þ.e. "hin snævi þakta eyja"."

UNGLINGATÍMARITIÐ FANNEY!!! hahahaha, vá hvað ég vildi komast yfir eintak af þessu blaði! Get vel ímyndað mér að það sé stórskemmtilegt.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home

web page visitor counters
Dell Coupons
eXTReMe Tracker