
Hvað gera tvær ungar dömur sem leiðist á laugardagskveldi í Berlínarborg? Ja, í mínu og Andiar tilfelli, þá dressuðum við okkur upp og fórum í myndakassann. Við máluðum okkur, ég var með hárkollu og tókum með okkur veggfóður, tebolla og naggrísinn Oscar. Hér sést árangurinn :)
1 Comments:
Bíddu naggrísinn Oscar, er þetta eitthvað skot á mig?
Post a Comment
<< Home