kaffiboði ógurlega afstaðið
Svo var það alls ekkert svo ógurlegt, enda ekkert gífurleg mæting. En þetta var samt ágætis dagur og gaman að láta "yngri" krakkana af 1. og 2. ári í grafík dást af verkunum okkar, en þau komu í hrönnum til að sníkja kleinur og kaffi.
Annars er ég bara ótrúlega þreytt. Komin með portfólíu og komin með vefsíðu, sem ég vona að allir hafi skoðað :) Nú er það bara BA ritgerðin sem er alveg að klárast. 2 verk af 3 komin. Get ekki beðið eftir að fara til berlín þann 19. til að anda og slaka á.
Annars er ég bara ótrúlega þreytt. Komin með portfólíu og komin með vefsíðu, sem ég vona að allir hafi skoðað :) Nú er það bara BA ritgerðin sem er alveg að klárast. 2 verk af 3 komin. Get ekki beðið eftir að fara til berlín þann 19. til að anda og slaka á.
2 Comments:
Frábær nýja síðan, lofar góðu, og svo eigum við líka eitt verk eftir þig;) kveðja Guðbjörg
heyrðu til hamingju með síðuna, hún er rosalega flott.. verst að ég skildi ekki fara í grafíska hönnun þá gæti ég gert einhvað svona sniðugt, ég ætlaði samt að taka báðar greinarnar en var alveg búin að fá nóg eftir lokaárið í fagurlistadeild (þetta er svo flott og snobbað orð haah)
Post a Comment
<< Home