óviðeigandi
Skrítið orð-óviðeigandi. Maður notar það oftast um gjörðir fólks: "þessi sagði eitthvað óviðeigandi". En getur maður verið bara óviðeigandi? Að vera óviðeigandi persóna. Ef einhver vill hætta með maka sínum: "fyrirgefðu, en þú ert mér óviðeigandi". Óviðeigandi er nú sett saman úr orðunum að eiga við. Fólk talar um að eiga ekki saman, getur fólk þá ekki verið hvort öðru óviðeigandi? Stundum líður mér eins og ég sé óviðeigandi. Ekki góð tilfinning.
1 Comments:
Er þessi færsla ekki algjörlega óviðeigandi?
haaaaaaaaaa..?
Post a Comment
<< Home