ósýnilega ritgerðin
Úff, vildi að ég hefði gert BA ritgerð um ímyndunaraflið. Þá hefði ég getað skilað blaðinu auðu og sagt að stafirnir væru ósýnilegir. Þá hefði ritgerðin alltaf orðið góð, því lesandinn hefði bara þurft að nota ímyndunarafl sitt til að gera ritgerð. Er ekki hægt að rökstyðja þetta?
1 Comments:
Jú, það hlýtur að vera. En að sama skapi getur riterðin alltaf orðið léleg líka. Menn ímynda sér ekki bara góða hluti, er það?
Post a Comment
<< Home