Hamingja óskast!
Ég er þannig manneskja að annað hvort er lífið ótrúlega yndislegt og mér finnst allt fallegt og skemmtilegt, grámyglan, skólinn, helgin, virki dagurinn, fólkið í kringum mig. Hins vegar finnst mér allt ömurlegt, er eyrðarlaus, óhamingjusöm og hundleiðist. Þessa dagana líður mér þannig. Í þessu tilfelli þurfti bara eina setningu til að koma mér úr hæstu hæðum niðrí þunglyndi og leiðindi. Það er erfitt líf að vera psycho.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home