FÍT
Í gær fór ég á FÍT verðlaunin, þar sem ég fékk eitt stykki viðurkenningun í nemendaflokki. Ómar í bekknum mínum fékk líka viðurkenningu en einhver akureyrarstelpa vann. Annars fékk ég það scoop frá einum dómaranna að ef ég hefði sent "the fish funeral" í myndskreyingarflokkinn, þá hefði ég rústað honum.
En hvað hef ég að gera með einhverja styttu af drukknandi manni, sem er ekki einu sinni nógu þung til að notast sem bókastoð.
En hvað hef ég að gera með einhverja styttu af drukknandi manni, sem er ekki einu sinni nógu þung til að notast sem bókastoð.
1 Comments:
Glæsilegt hjá þér litla systir,haltu áfram þessu.
Post a Comment
<< Home