Tuesday, February 13, 2007

Ekki

Ótrúlegt hvað orðið "ekki" breytir ótrúlega miklu í setningu. Í gær eftir að hafa verið í miklu stressi allan daginn við að fara að skila ritgeðrinni, og búin að skila. Þá fatta ég að það er "ekki" í setningu þar sem það átti ekki að vera. EKki gott. En fékk að koma í morgun og skipta út blaðsíðum, skipti reyndar út öllum blaðsíðunum því prentarinn prentaði svo illa í gær, og gat því líka breytt ýmsum formlegheitum sem ég gleymdi og hefðu dregið mig niður. Smáatriði eins og efnisyfirlit og númeraðar blaðsíður,hmm. EN allavega, nú er hún orðin fín og vonandi bara að ritgerðin sé glimrandi góð.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home

web page visitor counters
Dell Coupons
eXTReMe Tracker