Feitur fimmtudagur
eða Tłusty czwartek eins og það kallast á pólsku er í dag. Þetta er seinasti "villti" matardagurinn fyrir Carnivalið sem er að nálgast. Í dag á maður að borða fullt af paczki, sem eru littlar bollur búnar til úr hálfgerðu kleinuhringjadeigi, með sultu inn í og glassúr utan á. Paczki fást nú allt árið um kring, en ég var nú bara að smakka þetta í fyrsta skiptið í vikunni og namminamm, verð að segja að þessi dagur fer bara ekkert í taugarnar á mér :)

1 Comments:
Hæ hæ
er að leita á milljón af honum Herbert Sizemore... er hann ekki bróðir þinn???
mátt endilega að segja honum að bjalla í gömlu bekkjarsystur sína hana Irmu Þöll :)
eða jónka.. ætlum að hittast öll og skralla
hehe, veit, faranlegt, en það sakar ekki að prófa að skilja eftir skilaboð hja þer :)
takksedítakk
Post a Comment
<< Home