stór helgi
Næsta helgi verður ansi stór hjá mér, þ.e ef ég hefði verið á Íslandi. Á föstudaginn er svaka útgáfupartí hjá Bjarti/Veröld og á laugardaginn opnar sýningin: "Þetta vilja börnin sjá" í Gerðubergi. En það er nú dáldið kúl að komast ekki því maður er of bissí og búsettur erlendis, eða eitthvað...
0 Comments:
Post a Comment
<< Home