lon og don
Núna sit ég bara og bíð eftir því að fara til London. Er pínku hrædd um að ég sé að verða veik, því ég vaknaði með hósta í morgun. Hóstinn er í lagi, svo lengi sem að hálsinn á mér fer ekki að bólgna út eins og hann hefur gert í seinustu þrjú skipti sem ég varð veik. Svona er maður, tekur útlitið fram yfir heilsuna ;) Allavega, er búin að pakka, fötin mín voru orðin sæmilega þurr eftir þvottaævintýrið í gær. Hef svosum ekkert að segja, skrifa meira þegar ég kem til baka, blessbless
1 Comments:
Hæ!
Ég kemst því miður ekki að hitta þig og Helgu í London. Er að vinna :(
Langar samt mega mikið.
Kannski kíki ég bara til Kraká einhverntíman í staðinn!
Góða skemmtun!!
Post a Comment
<< Home