Bara svo að fólk haldi ekki að ég sé brjáluð, að blogga í þriðja skiptið í dag: Þá er ég dáldið spennt því að Mary Higgins Clark bókin var að koma út. Er reyndar bara spennt því að ég gerði kápuna, mæli ekkert sérlega með bókinni...ég sagði þetta ekki ;)Allavega, svona lítur kápan út:
2 Comments:
Geðveikt flott!!!! Til hamingju!
Til hamingju með þetta Fanney! Rosalega flott :) Þú ert svo klár!
Post a Comment
<< Home