pikktjúres
Þar sem ég er búin með fría kvótann á flickr og tími ekki að borga fyrir að uploada myndum, þá er ég farin að setja inn myndir á facebookið mitt. Ég veit, hallærislegt, þar sem ég talaði illa um facebook í haust,en núna er ég orðin mjög svo dedicated facebooknotandi. Flestir vinir mínir hérna eru þar, þannig að ég þarf að vera aktív á myspace og facebook. Tough life...Allavega, set inn link á facebookið mitt hér til hliðar. Setti inn tvö albúm, annað frá snjógönguferðinni minni um Kraká, og annað með myndum úr vodkapartíinu ógurlega í seinstu viku.
Annars komst ég að því að Nix Noltes er að koma út um jólin en ekki í febrúar. Set því hér til gamans koverið sem ég bjó til fyrir þá. Verð að segja að þetta er eitt mitt besta verk. Annars er kvöldið bara búið að fara í ógurlegt mandarínuát. Gæti verið verra.
Annars komst ég að því að Nix Noltes er að koma út um jólin en ekki í febrúar. Set því hér til gamans koverið sem ég bjó til fyrir þá. Verð að segja að þetta er eitt mitt besta verk. Annars er kvöldið bara búið að fara í ógurlegt mandarínuát. Gæti verið verra.

3 Comments:
VÁÁÁ!!!...Ekkert smá flott cover!!!manni langar bara í diskinn;)
Kv,Gunni og Gudda
takk :), þetta er líka geðveikt góður diskur,mæli eindregið með honum.
Já, einsog ég var eflaust búin að segja við þig in person þá finnst mér þetta cover geðveikt flott... alveg ótrúlega flott...
Kv. Anna Gulla
Post a Comment
<< Home