hönnunarbók maímánaðar
Keypti mér að þessu sinni bókina "Emily´s Good Nightmares". Fyrir þá sem ekki vita þá er Emily Strange hálfgert krútt-gothic vörumerki, sem birtist bæði í hlutum og svo nokkrum bókum. Bækurnar eru ótrúlega flottar og grafískar. Svo er alltaf ótrúlega flott prentið í þeim. Fyrstu bækurnar eru nánast bara svartar, hvítar og rauðar, en sú bók sem ég keypti er aðeins litríkari og minna vektor-leg en hinar. Þó þær séu reyndar allar mjög flottar.

Svo ákvað ég reyndar að skella á mig einni ljóðabók líka. Mæli með henni.

Svo ákvað ég reyndar að skella á mig einni ljóðabók líka. Mæli með henni.

2 Comments:
Helló, til hamingju með sýninguna Siggi sagði að hún hafi alveg verið frábær. Hefði viljað kíkja á hana en var upptekin við þessar kosningar:-(.
p.s. nafnspjaldið þitt er rosalega flott.
Kveðja, Kolla.
Post a Comment
<< Home