Monday, December 18, 2006

líffræðilega grafískur hönnuður

Skrítið hvernig mannslíkaminn fer að aðlaga sig að breyttu umhverfi. Ég sem tilvonandi grafískur hönnuður er komnin með hart skinn hjá olnboganum, þá er ég ekki að tala um olnbogann sjálfan eins og flestir eru með, heldur á ca 6x6 cm svæði fyrir neðan olnbogann þar sem ég kvíli hendurnar þegar ég er í tölvunni. Pínku krípí verð ég að segja. Ætli einhver önnur áhrif af vinnu minni eigi eftir að hafa áhrif, fyrir utan kíttar herðar og starandi augnaráð. Kemur í ljós.

1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Velkominn í hóp okkar olnbogasiggs manna, við erum margir og líf okkar er ekkert, netheima utan :) Vonandi hefuru það gott annars, vertu í bandi, kannski spila um jólin?

18 December, 2006  

Post a Comment

<< Home

web page visitor counters
Dell Coupons
eXTReMe Tracker